Bylgjan

Bylgjan

Allir eru ad hlusta !

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á þrítugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti frá fréttastofu Bylgjunnar. Bylgjan hefur aðstetur Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík Bylgjan er hluti af Sýn hf.
L'accès aux podcasts de cette radio n’est pas disponible ou celle-ci n’en propose pas